top of page

Verksvið mitt

 

Til að fá samþykktar teikningar af t.d. viðbyggingu við eldra húsnæði þarf viðurkenndan hönnuð sem hefur  réttindi til að leggja inn teikningar til byggingarfulltrúa. Innifalið í þeim pakka eru grunnmyndir, snið, útlit  ásamt afstöðumynd. Þar að auki þarf að gera skráningartöflu af húsinu sé hún ekki til. Einnig þarf að gera orkuramma af viðbyggingunni.

 

Nýbyggingar

 

Samþykktar teikningar

 

Skráningartafla

 

Orkurammi (einbýlishús, minni hús)

 

Verkteikningar

 

Deiliteikningar

 

Bátateikningar

 

Einnig ef óskað er eftir því....... get ég gert.....

 

Kostnaðaráætlanir

 

Tímaáætlanir

 

Þrívíddarteikningar

 

 

og margt fleirra........

 

 

 

Þarftu að láta breyta eldra húsnæði?
Vantar þig kostnaðaráætlun?
Hefurðu verið að leita að ráðgjöf í sambandi við framkvæmdir á húsinu þínu?
Vantar þig skráningartöflu og orkuramma fyrir nýbyggingu sem þú ætlar að ráðast í ?
 
Ef svo er þá hafðu samband
 
Sjáðu lista yfir það sem ég get gert fyrir þig
bottom of page