top of page

Upplýsingar um mig

 

Páll R Valdimarsson

 

Ég er menntaður Byggingafræðingur frá Odense Tekniske Skole (OTS) í Danmörku, nánar tiltekið

frá Óðinsvéum á Fjóni. Eftir að ég kom heim frá námi 2001 hef ég unnið  við hönnun bygginga og teiknivinnu sem fylgir því ferli, allt frá aðalteikningum til verkteikninga.

 

 

Árið 2012 lauk ég mastersnámi (MSc) í framkvæmdastjórnun (Construction Management) frá Háskólanum í Reykjavík. Einnig er ég með masterspróf (MSc) í skipulagsfræði og samgöngum frá sama skóla.

 

 

Tek að mér alla almenna teiknivinnu á verksviði arkitekta allt frá viðbyggingum við eldra húsnæði

til nýbygginga. Hef sértaklega sérhæft mig í gerð verkteikninga (sérteikningar og deiliteikningar)

ásamt gerð skráningartöflu og orkuramma fyrir nýbyggingar.

Þarftu að láta breyta eldra húsnæði?
Vantar þig kostnaðaráætlun?
Hefurðu verið að leita að ráðgjöf í sambandi við framkvæmdir á húsinu þínu?
Vantar þig skráningartöflu og orkuramma fyrir nýbyggingu sem þú ætlar að ráðast í ?
 
Ef svo er þá hafðu samband
 
Sjáðu lista yfir það sem ég get gert fyrir þig
bottom of page